Ítalskir ostar á morgunverðarborðið
Ostagerðarmaðurinn Savino Izzi frá Puglia á Ítalíu leit við í heimsókn á bæinn Holt í Þistilfirði í liðinni viku.
Ostagerðarmaðurinn Savino Izzi frá Puglia á Ítalíu leit við í heimsókn á bæinn Holt í Þistilfirði í liðinni viku.
Sigurður Rúnar Friðjónsson hóf fyrst störf hjá Mjólkursamlaginu í Búðardal árið 1964, þá 13 ára gamall, við framleiðslu á kaseini sem sumarstarfsmaður og komst á samning þar 1967.
Vegna COVID-19 faraldursins og lokunar veitingastaða í Frakklandi sitja franskir bændur nú uppi með 5.000 tonn af ostum sem bíða þess eins að rotna og eyðileggjast. Hafa franskir bændur þegar tapað 157 milljónum evra frá því sjúkdómsfaraldurinn hófst.
Það var sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana á dögunum þar sem besti ostur í heimi var valinn í Grieg-höllinni í Bergen í Noregi.