Skylt efni

örverur í kjötafurðum

Örverufræðilegt ástand gott í íslenskum kjötafurðum
Fréttir 24. ágúst 2020

Örverufræðilegt ástand gott í íslenskum kjötafurðum

Matvælastofnun hefur gefið út skýrslu þar sem niðurstöður er að finna úr skimun fyrir sjúkdómsvaldandi örverum í kjöti á íslenskum markaði á síðasta ári. Niðurstöðurnar sýna að örveru­fræðilegt ástand er almennt gott hvað varðar salmonellu og kamp­ýló­bakter.