Skylt efni

örmerkjalesari

Hugmynd sem kviknaði í hrossahaga
Hross og hestamennska 7. mars 2016

Hugmynd sem kviknaði í hrossahaga

Smáforrit sem les örmerki hrossa og heldur utan um skráningar hefur litið dagsins ljós. Hugmynd sem kviknaði úti í haga hefur nú fengið byr undir báða vængi því fjármögnun hennar var tryggð nýverið. Bændablaðið kíkti í heimsókn til Anitar ehf.