Skylt efni

orkukostnaður í Evrópu

Orkukostnaður heimila snarhækkar í Evrópu
Fréttaskýring 19. maí 2022

Orkukostnaður heimila snarhækkar í Evrópu

Þróun sameiginlegs innri orku­markaðar Evrópu og innleiðing skortstöðu á raforkumarkaði hefur leitt til stórhækkunar á verði raforku í álfunni. Þessi staða hefur líka leitt til orkuskorts sem er að hafa alvarlega áhrif á iðnaðarframleiðslu og landbúnað. Stríð í Úkraínu gerir málið svo enn verra.