Skylt efni

One Acre Fund

Með aðstoð og ráðgjöf hefur tekist að gera um milljón smábændur sjálfbjarga
Fréttir 5. febrúar 2020

Með aðstoð og ráðgjöf hefur tekist að gera um milljón smábændur sjálfbjarga

Smálánaverkefnið „One Acre Fund“, sem var sett á fót í Kenía 2006 til að aðstoða bændur í dreifðum byggðum sunnan Sahara, virðist vera að skila afar góðum árangri.