Skylt efni

nytjaviður

Nýtanlegt magn af viði margfaldast fram til 2044
Fréttir 25. ágúst 2015

Nýtanlegt magn af viði margfaldast fram til 2044

Á næstu tíu árum er hægt að afla 24.300 rúmmetra af viði úr skóg­um bænda á Fljótsdalshéraði. Á tíma­bilinu 2035–2044 er útlit fyrir að magnið verði ríflega 120 þúsund rúmmetrar. Nýtanlegt magn viðar margfaldast því á næstu 30 árum.