Skylt efni

Nytjaskógarjarðir

Nytjaskógarjarðir betur verðmetnar
Fréttir 15. maí 2025

Nytjaskógarjarðir betur verðmetnar

Borgþór Jónsson, skógarbóndi á Hvammi í Fljótsdal, fékk nýlega mun hærra verð fyrir jörð sína en upphaflegt fasteignaverðmat sagði til um, vegna úttektar Skógræktarinnar á mögulegum verðmætum skógarins.