Skylt efni

nýting áburðar

Bændur áhugasamir um jarðrækt og betri nýtingu áburðar
Í deiglunni 2. febrúar 2023

Bændur áhugasamir um jarðrækt og betri nýtingu áburðar

Frá síðasta vori hefur á jarðræktarsviði Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) verið unnið að verkefni sem miðar að bættri áburðarnýtingu í landbúnaði á Íslandi. Unnið er að verkefninu með stuðningi matvælaráðuneytisins í kjölfar tillagna spretthópsins frá því í júní á síðasta ári, vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi.

Betri nýting áburðar með hjálp IceCORS leiðréttingarkerfis Landmælinga Íslands
Á faglegum nótum 16. maí 2022

Betri nýting áburðar með hjálp IceCORS leiðréttingarkerfis Landmælinga Íslands

Eins og allir hafa orðið varir við þá hefur áburðarverð hækkað verulega á síðasta ári. Mikilvægi þess að nýta vel þetta dýra búrekstraraðfang hefur því aldei verið meira.