Skylt efni

Norræni rósagarðurinn

Almenningsgarður rósanna
Líf og starf 19. september 2023

Almenningsgarður rósanna

Ýmis blómgróður þrífst með ágætum á Íslandi en maður rekst ekki á almenningsrósagarða á hverju strái, þótt fólk sé margt iðið við rósaræktun í heimagörðum.