Skylt efni

Norðurorka

Ný fyrsta þreps hreinsistöð fráveitu komin í gagnið á Akureyri
Fréttir 20. maí 2021

Ný fyrsta þreps hreinsistöð fráveitu komin í gagnið á Akureyri

„Við erum afskaplega stolt af þessum áfanga. Það er mikill áfangi fyrir samfélagið hér við Eyjafjörð að ná því markmiði að uppfylla allar þær kröfur sem gerðar eru til okkar í þessum efnum,“ segir Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku. Kostnaður við verkefnið nemur rúmum milljarði króna, en ávinningurinn, hreinni strandlengja, er mikill fyrir sam...

Hjalteyrarlögn dugar samfélaginu  við Eyjafjörð næstu áratugi
Fréttir 15. október 2018

Hjalteyrarlögn dugar samfélaginu við Eyjafjörð næstu áratugi

„Stöðugur vöxtur hefur verið í heitavatnsnotkun Akureyringa undanfarin ár, það er komið að ákveðnum þáttaskilum í rekstri veitunnar, en yfir köldustu vetrardagana er hún á fullum afköstum og má lítið út af bregða,“ segir Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku.