Skylt efni

Norðurlandamót matreiðslumanna

Röðuðu sér í efstu sætin  í öllum keppnisflokkum
Líf og starf 12. apríl 2022

Röðuðu sér í efstu sætin í öllum keppnisflokkum

Íslenskir matreiðslumenn gerðu góða ferð til Herning í Danmörku á Norðurlandamót matreiðslumanna sem haldið var dagana 29. og 30. mars. Náðu þeir besta heildarárangri Íslendinga á þessu móti og röðuðu sér í efstu sætin í öllum flokkum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f