Skylt efni

Norðurfjörður

Bóndi og sjómaður á strandveiðum
Líf og starf 23. ágúst 2016

Bóndi og sjómaður á strandveiðum

Auk sauðfjárbúskapar stundar bóndinn í Steinstúni strandveiðar. Hann er ánægður með fyrirkomulag veiðanna og markaðskerfið í sjávarútvegi og segist vilja auka markaðsvæðingu sauðfjárafurða og stórlega bæta vegasamgöngur við Árneshrepp.

Matsala, kaffihús og bar
Líf og starf 5. júlí 2016

Matsala, kaffihús og bar

Vinkonurnar Sara Jónsdóttir og Lovísa Vattnes Bryngeirsdóttir hófu rekstur á Kaffi Norðurfirði á síðasta ári í gömlu verbúðinni í Norðurfirði. Að þeirra sögn gengur reksturinn vel og vinnan í kringum það fjölbreytt og skemmtileg.

Framleiðir ís fyrir smábátasjómenn
Líf og starf 4. júlí 2016

Framleiðir ís fyrir smábátasjómenn

Gunnsteinn Gíslason, fyrrverandi oddviti í Árneshreppi, lætur ekki deigan síga þrátt fyrir að vera 84 ára gamall.