Skylt efni

NautÍs

Kvígur frá NautÍs
Á faglegum nótum 9. júlí 2025

Kvígur frá NautÍs

Uppbygging hreinræktaðrar Angus-hjarðar hjá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á StóraÁrmóti hefur gengið vel á undanförnum árum og stöðin því aflögufær með kvígur. Á þessu ári eru boðnar til kaups sjö hreinræktaðar Angus-kvígur. Hér á eftir fer örstutt kynning á þeim kvígum sem standa til boða núna. Kvígurnar dæmdu og lýstu þær Ditte Clausen og Linda ...

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2024
Á faglegum nótum 7. júlí 2025

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2024

Í fyrra fæddist sjöundi árgangur Angus-holdagripa á Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti. Hér á eftir fer kynning á þeim nautum sem fæddust á árinu 2024. Þessir gripir eru tilkomnir með sæðingu hreinræktaðra Anguskúa með innfluttu sæði úr Laurens av Krogedal NO74075, Manitu av Høystad NO74081 og Hovin Milorg NO74080 auk þess sem eitt þeirr...

Nýr bústjóri Nautís
Fréttir 21. ágúst 2024

Nýr bústjóri Nautís

Davíð Ingi Baldursson hefur verið ráðinn sem bústjóri í einangrunarstöðinni á Stóra-Ármóti í Flóahreppi.

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2022
Á faglegum nótum 23. júní 2023

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2022

Hér er nú kynntur fimmti árgangur Angusholdanauta frá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti.

Kvígur frá NautÍs
Á faglegum nótum 30. júní 2022

Kvígur frá NautÍs

Uppbygging hreinræktaðrar Angushjarðar hjá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti hefur gengið vel og nú er svo komið að hægt er að selja hreinræktaðar Angus-kvígur frá stöðinni.

Angus holdanaut frá NautÍs fædd 2020
Fréttir 21. júlí 2021

Angus holdanaut frá NautÍs fædd 2020

Hér er nú kynntur þriðji árgangur Angus-holdanauta frá Nautgripa­ræktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti.