Kvígur frá NautÍs
Uppbygging hreinræktaðrar Angus-hjarðar hjá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á StóraÁrmóti hefur gengið vel á undanförnum árum og stöðin því aflögufær með kvígur. Á þessu ári eru boðnar til kaups sjö hreinræktaðar Angus-kvígur. Hér á eftir fer örstutt kynning á þeim kvígum sem standa til boða núna. Kvígurnar dæmdu og lýstu þær Ditte Clausen og Linda ...






