Skylt efni

Nautgriparækt í Danmörku

Dönsku kýrnar stefna hratt í 12 tonna ársnyt
Á faglegum nótum 27. nóvember 2020

Dönsku kýrnar stefna hratt í 12 tonna ársnyt

Nautgriparækt og mjólkurframleiðsla á sér langa hefð í Danmörku en um þessar mundir eru liðin 125 ár frá því að markvisst skýrsluhald hófst í landinu með stofnun ræktunarfélaga en með því skapaðist grunnur að öflugu kynbótastarfi í búgreininni. 

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f