Skylt efni

nautgriparækt Danmörk

Styrkur nautgriparæktarinnar felst í samstöðunni
Á faglegum nótum 31. mars 2020

Styrkur nautgriparæktarinnar felst í samstöðunni

Nýverið var haldinn hin árlega Kvæg­kongres í Herning í Dan­mörku en um er að ræða ársfund dönsku nautgripa­ræktar­innar. Líkt og áður var um að ræða blandaða ráðstefnu þ.e. bæði aðalfund þarlendra nautgripa­bænda en einnig fagþing með fjölda fróðlegra erinda um málefni greinarinnar.

Afar vel sótt fagþing nautgriparæktarinnar í Danmörku
Á faglegum nótum 5. apríl 2018

Afar vel sótt fagþing nautgriparæktarinnar í Danmörku

Hið árlega fagþing nautgripa­ræktarinnar í Danmörku var haldið um síðustu mánaðamót og sem fyrr var þetta tveggja daga viðburður og einskonar blanda af aðalfundi nautgriparæktarhluta dönsku Bændasamtakanna og fagráðstefnu.

Fróðleg erindi á Fagþingi nautgriparræktarinnar í Danmörku
Fréttir 18. apríl 2017

Fróðleg erindi á Fagþingi nautgriparræktarinnar í Danmörku

Dagana 27. og 28. febrúar sl. fór fram hið árlega Fagþing nautgriparæktarinnar í Herning í Danmörku, betur þekkt sem Kvægkongres, eins og greint hefur verið frá í síðustu tveimur tölublöðum Bændablaðsins.