Skylt efni

Náttúrvernd

Stjórnvöld og bændur í samstarf um náttúruvernd
Fréttir 6. desember 2018

Stjórnvöld og bændur í samstarf um náttúruvernd

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifuðu í dag undir yfirlýsingu um vilja til samstarfs í að vinna að málefnum landbúnaðar og náttúruverndar.