Skylt efni

náttúrulækningar

Ræktun á morgunfrú í bígerð
Fréttir 20. desember 2016

Ræktun á morgunfrú í bígerð

Purity Herbs er að færa út kvíarnar í sinni starfsemi. Eigendur þess, hjónin Ásta Sýrusdóttir og Jón Bernharð Þorsteinsson, festu í fyrra kaup á jörðinni Búlandi í Hörgársveit, sem er um 100 hektarar að stærð og hyggjast nýta hana í þágu fyrirtækisins, bæði með því að rækta þar jurtir sem til framleiðslunnar þarf og einnig til ferðaþjónustu.