Skylt efni

náttúruauðlindur

Íslenskum almenningi er tryggt aðgengi að vatni með lögum
Fréttir 18. maí 2015

Íslenskum almenningi er tryggt aðgengi að vatni með lögum

Íslendingar ásamt Norðmönnum búa hvað best Evrópuríkja hvað vatnsauðlindir varðar. Hér hafa menn samt haft litlar áhyggjur af skorti á neysluvatni, enda virðist ofgnótt vatns um nær allt land.