Skylt efni

mysa

Mjólkursamsalan vinnur vínanda úr mjólkursykurvökva
Fréttir 15. janúar 2016

Mjólkursamsalan vinnur vínanda úr mjólkursykurvökva

Mikið magn af mysu fellur til árlega í mjólkurvinnslu Mjólkursamsölunnar við ostagerð. Að sögn Björns S. Gunnarssonar, vöruþróunarstjóra Mjólkursamsölunnar, er magnið um 45-50 milljónir lítra sem inniheldur um fimm prósent mjólkursykur.