Skylt efni

mykja

Í skyrtu úr skít
Fréttir 27. júlí 2018

Í skyrtu úr skít

Fólk sér ólík tækifæri í landbúnaði og landbúnaðarafurðum en hingað til hafa flestir sammælst um að mykjuna frá nautgripum sé best að nýta sem áburð á tún. Síðustu ár hafa svo fleiri og fleiri farið að nýta mykjuna öðruvísi svo sem til lífgasframleiðslu eða nýta úr henni trefjahlutann og nota sem undirburð eins og þegar er gert hér á landi.

Mykja, óþefur og umhverfisspjöll
Fréttir 5. mars 2018

Mykja, óþefur og umhverfisspjöll

Mykja frá hollenskum mjólkurbúum er orðin svo mikil að bændur eiga orðið svo erfitt með að losna við hana að til vandræða horfir út frá náttúruverndarsjónarmiðum. Alþjóðasjóður villtra dýra, WWF, telur að fækka verði mjólkurkúm í Hollandi um 40% til að stemma stigu við vandanum.