Skylt efni

Mosar á Íslandi. Ágúst H. Bjarnason.

Grundvallarrit um mosa
Fréttir 18. október 2018

Grundvallarrit um mosa

Í bókinni Mosar á Íslandi fjallar Ágúst H. Bjarnason um gerð og byggingu mosa, skiptingu þeirra í fylkingar. Í bókinni eru greining­ar­lyklar að öllum tegund­um mosa sem vaxa hér á landi og lýsing hvernig skal standa að þurrkun þeirra og varðveislu. 250 tegundum er lýst í bókinni og ljósmyndir eru af 230 tegundum af rúmlega 600 tegundum sem rætt er...