Skylt efni

Móðir Jörð

Orkuskipti í Vallanesi
Líf og starf 28. ágúst 2023

Orkuskipti í Vallanesi

Í Vallanesi á Fljótsdalshéraði hefur í rúma þrjá áratugi verið stunduð lífræn grænmetisrækt af ýmsu tagi.

Framtíðargreining matvæla  í ferðaþjónustu
Líf og starf 20. október 2021

Framtíðargreining matvæla í ferðaþjónustu

Ráðstefna á vegum Nordic Food in Tourism var haldið á Egilsstöðum 30. september síðastliðinn en að verkefninu stóðu átta Norðurlandaþjóðir til þriggja ára en Bændasamtökin höfðu fulltrúa í sérfræðihópnum.

Orkuskipti við kornþurrkunina  í Vallanesi næstkomandi haust
Líf og starf 29. mars 2021

Orkuskipti við kornþurrkunina í Vallanesi næstkomandi haust

Einn atkvæðamesti framleiðandi á lífrænt vottaðri matvöru á Íslandi er Móðir Jörð í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, sem fagnar um þessar mundir að 25 ár eru frá því að framleiðsla þeirra og land fékk lífræna vottun.

Sjálfboðaliðarnir í Vallanesi eru löglegir
Fréttir 24. október 2019

Sjálfboðaliðarnir í Vallanesi eru löglegir

Dómur féll í Landsrétti á dögunum þar sem sýknudómur er stað­festur yfir Eymundi Magnússyni, bónda í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, og fyrirtæki hans, Móður Jörð.

Til fyrirmyndar varðandi umhverfisvernd og varðveislu líffræðilegs fjölbreytileika
Fólk 27. ágúst 2018

Til fyrirmyndar varðandi umhverfisvernd og varðveislu líffræðilegs fjölbreytileika

Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, var heiðraður á dögunum þegar Háskóli matarvísindanna (University of Gastronomic Sciences) í Pollenzo á Ítalíu veitti honum viðurkenningu fyrir það framtak að hafa plantað skógi og skjólbeltum og þannig skapað skilyrði til lífrænnar ræktunar í sínu heima­landi.