Skylt efni

mjólkurframleiðsla í Kína

Byggðu upp mjólkurframleiðslu inn í miðri eyðimörk!
Fræðsluhornið 18. október 2019

Byggðu upp mjólkurframleiðslu inn í miðri eyðimörk!

Það sem flestir líta á sem óyfirstíganlegar hindranir, líta Kínverjar oft á bara sem verkefni og eru til mörg dæmi um þennan hugsunargang í Kína. Eitt skýrasta dæmið innan landbúnaðar er einstök uppbygging fyrirtækisins Shengmu á kúabúskap í héraðinu Innri Mongólíu.

Kínverski mjólkurvörumarkaðurinn
Fréttir 20. ágúst 2018

Kínverski mjólkurvörumarkaðurinn

Undanfarin ár hefur efnahagur í Kína tekið miklum stakkaskiptum og með bættum hag hafa neysluvenjur Kínverja gjörbreyst. Áður fyrr voru mjólkurvörur, kjötmeti og fiskur ekki hátt hlutfall af því sem fólk lét ofan í sig en nú orðið eykst neyslan, mælt í kílóum á hvern íbúa landsins, ár frá ári.

China Modern Dairy – einn stærsti mjólkurframleiðandi í heimi
Fréttir 1. mars 2018

China Modern Dairy – einn stærsti mjólkurframleiðandi í heimi

Þó svo að mjólkurframleiðsla í Kína sé hreint ekki ný af nálinni þá hafa orðið gríðarlega miklar breytingar á kúabúskap þar í landi undanfarna tvo áratugi. Hagvöxtur í landinu hefur verið umtalsverður og hagur íbúa landsins vænkast og samhliða því hafa neysluvenjur breyst verulega.