Skylt efni

mjólkurframleiðsla í Evrópusambandinu

Eftirspurnin fer vaxandi eftir mjólkurvörum
Fréttir 1. október 2018

Eftirspurnin fer vaxandi eftir mjólkurvörum

Eftirspurnin eftir mjólkurvörum kemur til með að halda áfram að aukast næstu áratugina, umgjörð framleiðslunnar mun breytast verulega og kúabúskapur í Evrópu mun skipta auknu máli í framtíðinni samkvæmt spá nokkurra sérfræðinga í mjólkur­framleiðslu.

Mjólkurkrísa ESB
Fréttir 1. september 2016

Mjólkurkrísa ESB

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum, sem fylgjast með landbúnaðarmálum að mikil krísa hefur verið í evrópskum mjólkuriðnaði síðustu misserin. Ástæðan er mjög lágt verð til bænda, sem hefur hrakið fjölda framleiðenda um alla álfuna í gjaldþrot eða greiðsluvandkvæði.

Heildarframleiðsla á mjólk aukist í ESB
Fréttir 25. ágúst 2015

Heildarframleiðsla á mjólk aukist í ESB

Mjólkurframleiðsla í mörgum lönd­um Evrópusambandsins hefur aukist talsvert eftir að mjólkurkvóti var lagður niður 31. mars síðast liðinn.