Skylt efni

Mjólkurframleiðsla á Norðurlöndum

Norðurlöndin framleiddu rúmlega 12,3 milljarða lítra af mjólk 2018
Á faglegum nótum 7. október 2019

Norðurlöndin framleiddu rúmlega 12,3 milljarða lítra af mjólk 2018

NMSM samtökin, sem eru samstarfs­vettvangur Norður­land­anna um ýmis málefni sem snerta mjólkurframleiðslu, héldu nýverið aðalfund sinn og á þeim fundi voru birtar hinar árlegu upplýsingar um þróun mjólkur­framleiðslu Norður­landanna.

Mjólkurframleiðsla Norðurlandanna stóð í stað árið 2016
Fréttir 21. ágúst 2017

Mjólkurframleiðsla Norðurlandanna stóð í stað árið 2016

Árið 2016 var afar viðburðarríkt ár þegar litið er til evrópskrar mjólkurframleiðslu en þetta var fyrsta heila árið sem leið eftir að mjólkurkvótinn var aflagður í Evrópusambandinu.

Mjólkurframleiðsla Norður­landanna jókst 2015
Fréttir 29. júní 2016

Mjólkurframleiðsla Norður­landanna jókst 2015

Árið 2015 var að mörgu leyti sögulegt sé litið til evrópskrar mjólkurframleiðslu en það ár var mjólkurkvótinn aflagður í Evrópusambandinu.

Nærri þriðji hver mjólkurlítri frá mjaltarþjónabúum
Fréttir 20. júlí 2015

Nærri þriðji hver mjólkurlítri frá mjaltarþjónabúum

Síðustu árin hefur mjaltaþjónum fjölgað mikið á Norðurlöndunum og um síðustu áramót voru slík mjaltatæki á 16,3% af öllum norrænum kúabúum.