Skylt efni

mítlar

Mítlar ekki fundist í innihænum á Íslandi í marga áratugi
Fréttir 14. ágúst 2017

Mítlar ekki fundist í innihænum á Íslandi í marga áratugi

Skordýraeitrið fipronil hefur nú fundist í eggjum í 15 ríkjum Evrópusambandsins og í Hong Kong. Efnið hefur verið notað til að drepa mítla og lýs á hænum en notkun þess er stranglega bönnuð í matvælaiðnaði. Mítlar hafa ekki fundist í búrhænum á Íslandi í marga áratugi.