Skylt efni

minjar

Kolviðarhóll og nágrenni
Líf og starf 9. september 2025

Kolviðarhóll og nágrenni

Lýsing Ölveshrepps eftir Hálfdan Jónsson lögréttumann frá 1703 er merkilegt plagg. Það er talið ritað að undirlagi Árna Magnússonar handritasafnara en kunnugt er að hann hafði mikinn áhuga á lýsingum örnefna og staðháttum og slíkt efni er einmitt uppistaðan í þessu riti. Hér er meðal annars sagt frá landslagi þannig að manni finnst nánast eins og h...

Landbúnaðarminjar og þekking bænda
Líf og starf 26. ágúst 2025

Landbúnaðarminjar og þekking bænda

Flestar bújarðir á Íslandi hafa verið í byggð frá því um eða skömmu eftir landnám og eiga sér því meira en 1.100 ára sögu. Allar geyma þær minjar af ýmsu tagi. Sumar eru sýnilegar á yfirborði en aðrar liggja djúpt í jörðu, huldar uppsöfnuðum jarðvegi eða yngri mannvirkjum sem hafa verið reist hvað eftir annað á sama stað – staflar af torfi, grjóti ...

Lesið í fannir
Líf og starf 8. júlí 2025

Lesið í fannir

Kannski er ekkert sumarlegt að fjalla um fannir í júní. Og þó – þegar betur er að gáð verða þær einmitt oft sýnilegar þegar snjóa hefur leyst að mestu, sitja þá sem fastast ofan í dældum og giljum, oft skuggamegin í landslagi eða hátt uppi þar sem kuldinn vinnur á móti sólbráðinni.

Gömul skip verða ekki minjar sé þeim eytt
Líf og starf 23. september 2022

Gömul skip verða ekki minjar sé þeim eytt

„Þetta er gríðarmikið verkefni,“ segir Hörður G. Jóhannsson, sem hafist hefur handa við að gera upp elsta skráða þilfarsbát hér á landi, Bryndísi ÍS, sem smíðuð var á Ísafirði og sjósett 28. desember 1939.

Minjar um áveitur?
Á faglegum nótum 16. apríl 2019

Minjar um áveitur?

Allt fram á þriðja áratug síðustu aldar voru áveitur mikilvægur hluti engjaræktar en engjar gáfu lengi vel af sér mestan hluta vetrarfóðurs búfjár hérlendis. Áveitur eru árþúsunda gamall ræktunarmáti. Um þær er getið í elstu lögbókum – frá þjóðveldistíma.