Kolviðarhóll og nágrenni
Lýsing Ölveshrepps eftir Hálfdan Jónsson lögréttumann frá 1703 er merkilegt plagg. Það er talið ritað að undirlagi Árna Magnússonar handritasafnara en kunnugt er að hann hafði mikinn áhuga á lýsingum örnefna og staðháttum og slíkt efni er einmitt uppistaðan í þessu riti. Hér er meðal annars sagt frá landslagi þannig að manni finnst nánast eins og h...





