Skylt efni

Miðausturlönd

Landbúnaðar- og menningarferð til Ísrael og Palestínu
Fólk 18. desember 2018

Landbúnaðar- og menningarferð til Ísrael og Palestínu

Seinnipartinn í október hélt 30 manna hópur Íslendinga í landbúnaðar- og menningar-ferð til Ísrael og Palestínu, en tilgangur ferðarinnar var að kynna sér fjölþættan landbúnað á svæðinu sem og að heimsækja merka sögulega staði.