Skylt efni

meyrni kjöts

Þurfum að tryggja bragðgæði lambakjötsins og undirbyggja með rannsóknum
Fréttir 26. apríl 2019

Þurfum að tryggja bragðgæði lambakjötsins og undirbyggja með rannsóknum

Í síðasta Bændablaði var fjallað um rannsókn Matís frá síðasta hausti á kjötgæðum lambahryggvöðva sem komu annars vegar frá litlu handverkssláturhúsi í Seglbúðum í Landbroti og hins vegar iðnaðarsláturhúsi Sláturfélags Suðurlands á Selfossi.

Vísbendingar um að ræktunarstarfið hafi leitt til minni meyrni
Fréttir 29. mars 2019

Vísbendingar um að ræktunarstarfið hafi leitt til minni meyrni

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar á dögunum flutti Guðjón Þorkelsson frá Matís erindi þar sem hann kynnti niðurstöður verkefnis um samanburð á gæðum lambahryggvöðva úr lömbum, annars vegar frá handverks­sláturhúsi og hins vegar frá iðnaðarsláturhúsi. Niðurstöðurnar gefa ástæðu til að ætla að ræktunarstarf í sauðfjárrækt síðustu þrjá ára­tugina hafi le...

Folaldakjöt er náttúrulega meyrt kjöt
Fréttir 5. mars 2019

Folaldakjöt er náttúrulega meyrt kjöt

Í rannsókn Evu Margrétar Jónudóttur á kjötgæðum hrossakjöts, sem unnin var í tengslum við meistaraverkefni hennar í matvælafræði við Háskóla Íslands, kemur fram að allir hrossakjötsvöðvarnir – frá lund til innra læris – séu frá náttúr-unnar hendi meyrir.