Skylt efni

metanvél

Fyrsti metantraktorinn
Fréttir 2. nóvember 2022

Fyrsti metantraktorinn

Föstudaginn 21. október fékk Sorpa afhenta nýja New Holland T6.180 dráttarvél sem gengur fyrir metani. Þessi vél verður notuð á athafnasvæði Sorpu á Álfsnesi og mun ganga fyrir orku framleiddri á staðnum.

Verulegur umhverfis- og þjóðhagslegur ávinningur hefur ekki verið nýttur
Fréttaskýring 16. september 2019

Verulegur umhverfis- og þjóðhagslegur ávinningur hefur ekki verið nýttur

Í dag eru um 20 milljónir öku­tækja á götum heimsins sem ganga fyrir gasi. Þykir það gott innlegg í baráttunni við losun gróðurhúsalofttegunda, þar sem um leið er brennt gasi sem er mikilvirkara til skamms tíma í andrúmsloftinu en koltvísýringur.

Minna mengandi metangasvél fyrir sjálfbæran landbúnað
Fréttir 13. desember 2017

Minna mengandi metangasvél fyrir sjálfbæran landbúnað

FPT Industrial kynnti nú í nóvember í fyrsta sinn í Evrópu NEF 6 cylinders metangasvél (Natural Gas – NG) á landbúnaðar­sýningunni Agri­technica í Hannover í Þýskalandi.