Skylt efni

metangas

Gervihnettir þefa uppi metan
Utan úr heimi 27. nóvember 2023

Gervihnettir þefa uppi metan

Nú er verið að kortleggja urðunarsvæði heims sem losa metan, með aðstoð gervihnattamynda hollensku geimrannsóknastofnunarinnar (SRON). Global Methane Hub (GMH) í samvinnu við Google munu annast kortlagningu með hjálp gervigreindar.

Innflutningur á 1,3 milljónum lítra af jarðefnaeldsneyti hefur sparast
Fréttir 9. september 2022

Innflutningur á 1,3 milljónum lítra af jarðefnaeldsneyti hefur sparast

Undanfarin átta ár hefur Norðurorka framleitt metangas úr gömlu ruslahaugunum á Glerárdal ofan Akureyrar.

Áhrif á metangasmyndun misjöfn eftir þörungartegundum
Fréttir 24. mars 2020

Áhrif á metangasmyndun misjöfn eftir þörungartegundum

Nýverið var ákveðið að halda áfram með verkefnið SeaCH4NGE, en þar er kannað hvort minnka megi losun á metani í nautgripaeldi með því að blanda þörungum í fóðrið.

Fyrsta metandráttarvélin frá New Holland kemur á markaðinn 2020
Á faglegum nótum 6. janúar 2020

Fyrsta metandráttarvélin frá New Holland kemur á markaðinn 2020

Dráttarvélaframleiðandinn New Holland hefur kynnt fyrstu metanknúnu T6 METHANE POWER dráttarvél fyrirtækisins sem kemur á markað 2020. Til að byrja með verður vélin framleidd í takmörkuðu magni svo enn er óvíst hvenær hún verður á boðstólum hjá umboðsaðilanum Kraftvélum á Íslandi.

Verulegur umhverfis- og þjóðhagslegur ávinningur hefur ekki verið nýttur
Fréttaskýring 16. september 2019

Verulegur umhverfis- og þjóðhagslegur ávinningur hefur ekki verið nýttur

Í dag eru um 20 milljónir öku­tækja á götum heimsins sem ganga fyrir gasi. Þykir það gott innlegg í baráttunni við losun gróðurhúsalofttegunda, þar sem um leið er brennt gasi sem er mikilvirkara til skamms tíma í andrúmsloftinu en koltvísýringur.

Búfjárrækt ekki eins stórskaðleg fyrir hlýnun jarðar og fullyrt hefur verið
Fréttir 13. desember 2018

Búfjárrækt ekki eins stórskaðleg fyrir hlýnun jarðar og fullyrt hefur verið

Losun á metangasi frá búfé er ekki eins mikill áhrifavaldur á hlýnun loftslags eins og haldið hefur verið fram. Endurskoðun vísindamanna í Oxford á aðferðarfræði við útreikninga á áhrifum metangass sem gróðurhúsalofttegundar benda til að útreikningar til þessa kunni að hafa afvegaleitt umræðuna.

Minna mengandi metangasvél fyrir sjálfbæran landbúnað
Fréttir 13. desember 2017

Minna mengandi metangasvél fyrir sjálfbæran landbúnað

FPT Industrial kynnti nú í nóvember í fyrsta sinn í Evrópu NEF 6 cylinders metangasvél (Natural Gas – NG) á landbúnaðar­sýningunni Agri­technica í Hannover í Þýskalandi.

New Holland með nýja gasknúna dráttarvél
Fréttir 2. október 2017

New Holland með nýja gasknúna dráttarvél

Dráttarvélaframleiðandinn New Holland kynnir nú hugmyndavél sína sem knúin er metangasi og framtíðarsýn fyrirtækisins hvað varðar sjálfbæran og orkusjálfstæðan landbúnað.

Svínagasframleiðsla á Vatnsleysuströnd
Á faglegum nótum 13. júní 2016

Svínagasframleiðsla á Vatnsleysuströnd

Sigurður Kristinn Jóhannesson, sem útskrifaðist úr vél- og orkutæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík í síðasta mánuði, skilaði þar athyglisverðu verk­efni. Lýtur það að því hvernig hægt sé að framleiða gas, rafmagn og hitaorku ásamt lífrænan áburð úr svínaskít í svínabúi á Vatnsleysuströnd.