Náttúrulegir óvinir meindýra – Hetjur skógarins?
Náttúrulegir óvinir meindýra eru hópur lífvera sem eiga það sameiginlegt að nærast á meindýrum og minnka um leið getu meindýra til að fjölga sér hratt. Þessi hópur getur verið mjög fjölbreyttur, allt frá örverum upp í stór spendýr. Mörg skordýr eru náttúrulegir óvinir annarra skordýra og gegna mikilvægu hlutverki í að halda alvarlegum meindýrum sem...



