Skylt efni

matvara fyrir ferðamenn

Hugum betur að markaðssetningu og sölu á matvöru til ferðamanna
Fréttir 2. maí 2018

Hugum betur að markaðssetningu og sölu á matvöru til ferðamanna

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, flutti erindi á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar sem haldinn var í Hlíðarbæ nýverið en hún ræddi sína framtíðarsýn á matvælaiðnað á Íslandi með hliðsjón af íslenskum bændum.