Skylt efni

matvælasýning

Local Food Festival haldinn í Hofi Akureyri
Líf og starf 4. apríl 2019

Local Food Festival haldinn í Hofi Akureyri

Margmenni sótti matvælasýninguna Local Food Festival sem haldin var í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á dögunum. Félagið Matur úr héraði á Norðurlandi stendur fyrir þessum viðburði annað hvert ár.