Skylt efni

Mælaborð landbúnaðarins

Sviptingar í búfjáreign og miklar áskoranir í sumum greinum sem fela líka í sér tækifæri
Fréttaskýring 30. apríl 2021

Sviptingar í búfjáreign og miklar áskoranir í sumum greinum sem fela líka í sér tækifæri

Samkvæmt fyrirliggjandi opinberum tölum hefur sauðfé ekki verið færra á Íslandi í 160 ár, eða síðan 1861 þegar talsverð fækkun varð vegna fjárkláða og stofninn fór niður í 327.000. Í öðrum búfjárstofnum hafa ekki orðið miklar sveiflur ef alifuglar eru undanskildir, þar hefur orðið gríðarleg aukning í stofninum.

Með bjartsýni í farteskinu
Skoðun 15. apríl 2021

Með bjartsýni í farteskinu

Nú með hækkandi sól og bjartsýni í farteskinu eftir ansi undarlegan vetur, sérstaklega á grundvelli sóttvarnareglna, þá taka við önnur verkefni sem er mesti annatími bænda. Undirbúa þarf uppskeru sumarsins og haustsins. En á sama tíma eru einstaklingar innan stjórnmálaflokkanna að etja kappi við hvert annað með von um að tryggja sér sæti á framboðs...

Mælaborð landbúnaðarins markar tímamót varðandi samantekt og birtingu upplýsinga
Fréttir 15. apríl 2021

Mælaborð landbúnaðarins markar tímamót varðandi samantekt og birtingu upplýsinga

Mælaborði landbúnaðarins var hleypt af stokkunum af Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fimmtudaginn 8. apríl síðastliðinn. Þarna er búið að setja saman á einn stað gagnauppsprettu úr flestum kimum íslensks landbúnaðar sem ætlað er að auka gagnsæi til mikilla muna. Enn vantar þó í kerfið gögn um mjólkurframleiðslu landsman...

Mælaborð landbúnaðarins formlega virkjað
Fréttir 8. apríl 2021

Mælaborð landbúnaðarins formlega virkjað

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, virkjaði Mælaborð landbúnaðarins formlega í dag á opnum streymisfundi.

Kynning á Mælaborði landbúnaðarins
Fréttir 8. apríl 2021

Kynning á Mælaborði landbúnaðarins

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið stendur fyrir kynningu á Mælaborði landbúnaðarins nú klukkan 13 í opnu streymi. Mælaboðið er veflægur vettvangur þar sem gögnum um landbúnað verður safnað saman og þau gerð aðgengileg. Stofnun Mælaborðsins er hluti af samkomulagi ríkis og bænda við endurskoðun rammasamnings búvörusamninga sem nýlega var samþykkt...