Skylt efni

Lúpína lesandabás

Eru þetta skaðvaldar?
Lesendarýni 30. september 2015

Eru þetta skaðvaldar?

Kveikjan að því að ég set þessar hugleiðingar á blað eru tvær greinar eftir Önnu Guðrúnu Þórhallsdóttur í Bændablaðinu um þessi mál. Einnig fréttir af sveitarfélögum sem eru að berjast við þennan vágest utan þeirra girðinga sem þeim er ætlað í flóru þessa lands.