Skylt efni

Lónsbakkahverfi

Ný 90 íbúða stækkun Lónsbakkahverfis
Líf og starf 12. október 2018

Ný 90 íbúða stækkun Lónsbakkahverfis

„Það vantar tilfinnanlega hús­næði í sveitarfélaginu. Hér hefur sáralítið verið byggt af íbúðar­húsnæði í áraraðir,“ segir Snorri Finnlaugsson, sveitar­stjóri í Hörg­ár­sveit.