Skylt efni

löndunarhafnir

Austurland fær tæpan helming aflans
Fréttaskýring 24. september 2018

Austurland fær tæpan helming aflans

Um 60 hafnir á landinu tóku á móti sjávarafla á síðasta ári en misjafnt er hvað mikið kom á land hjá einstökum bæjarfélögum og landsvæðum. Höfnin í Neskaupstað tók á móti mestum afla og Austurland trónir á toppnum sé litið á landsvæði.