Skylt efni

lög um þjóðfána Íslendinga

Breytingar á lögum um þjóðfánan samþykktar á Alþingi
Fréttir 20. apríl 2016

Breytingar á lögum um þjóðfánan samþykktar á Alþingi

Breyting á lögum um þjóðfána Íslendinga var samþykkt á Alþingi í gær. Í grundvallaratriðum felast breytingarnar í því að ekki þarf sérstakt leyfi ráðuneytisins til að nota hinn almenna þjóðfána við markaðsetningu á vöru eða þjónustu.