Skylt efni

lítil sláturhús á lögbýlum

Bjóða ókeypis ráðgjöf um lítil sláturhús á lögbýlum
Fréttir 11. mars 2022

Bjóða ókeypis ráðgjöf um lítil sláturhús á lögbýlum

Bændurnir í Birkihlíð í Skaga­firði, þau Ragnheiður Lára Brynjólfsdóttir og Þröstur Heiðar Erlingsson, ætla að bjóða þeim bændum sem hafa hug á að sækja um leyfi til að reka örsláturhús ókeypis ráðgjöf um ferlið.

Reistu sér kjötvinnslu og sláturhús
Líf&Starf 11. nóvember 2021

Reistu sér kjötvinnslu og sláturhús

Á síðasta ári reistu bændurnir á Grímsstöðum sér kjötvinnslu heima á bænum í Reykholtsdal í Borgarfirði og hafa á undanförnum mánuðum unnið að byggingu á litlu sláturhúsi, sem þau tóku svo formlega í gagnið fyrir skemmstu.

Bændurnir í Birkihlíð fagna því að öll virðiskeðjan sé komin í eigin hendur
Fréttir 9. nóvember 2021

Bændurnir í Birkihlíð fagna því að öll virðiskeðjan sé komin í eigin hendur

Í maí síðastliðnum var gefin út reglugerð um lítil sláturhús á lögbýlum, sem heimilar bændum að slátra sauðfé og geitum heima á bæjum til markaðssetningar afurðanna, að uppfylltum skilyrðum reglugerðarinnar. Fjórar umsóknir hafa borist Matvælastofnun um rekstrarleyfi og komu þær allar í júlí. Tveir umsækjenda eru komnir með leyfi og eru byrjaðir að...