Skylt efni

litaafbrigði hesta

Litaflækjur – Þrílit hross og nautgripir
Á faglegum nótum 30. júní 2023

Litaflækjur – Þrílit hross og nautgripir

Flestir nautgripir og hross eru einlit eða bera einn lit sem er megineinkenni þeirra um hvora tegundina sem er að ræða. Þó er það til að tveir eða þrír litir sjáist á sama gripnum. Í sumum tilvikum stjórnast þessi litasamsetning af erfðalögmálum, en í öðrum ekki.

Erfðaauðlind litanna
Lesendarýni 3. janúar 2023

Erfðaauðlind litanna

Í yfir 30 ár hef ég verið upptekinn af litum, litaflórunni, litbrigðum og litmynstrum í húsdýrastofnunum okkar, haft þetta á heilanum, eins og gjarnan er sagt.

Einstakt litaafbrigði alhvítra hesta komið fram í íslenska hrossastofninum
Fréttir 2. janúar 2019

Einstakt litaafbrigði alhvítra hesta komið fram í íslenska hrossastofninum

Á haustráðstefnu Fagráðs í fyrra gerði annar höfundur þessarar greinar stuttlega að umræðuefni samsett litmynstur í hrossum. Þetta beindist einkum að samtvinnun litförótts og arfhreins slettuskjótts.