Skylt efni

lífrænt vottað kúabú

Að stærstum hluta hugsjónastarf sem gefur þó hærra afurðaverð
Líf og starf 2. mars 2022

Að stærstum hluta hugsjónastarf sem gefur þó hærra afurðaverð

Lengi vel voru einungis þrjú kúabú á Íslandi sem framleiddu lífrænt vottaða mjólk; Búland í Austur-Landeyjum, Neðri-Háls í Kjós og Skaftholt í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Síðasttalda búið hefur aðallega stundað sjálfsþurftarbúskap fyrir bæinn, en það er líka heimili fyrir fólk með þroskahömlun. Hin hafa sett mjólkina sína á markað í gegnum mjólkurv...

Nýtt lífrænt vottað kúabú
Fréttir 1. mars 2022

Nýtt lífrænt vottað kúabú

Í október síðastliðnum urðu þau tímamót í búrekstri kúbændanna í Eyði-Sandvík rétt við Selfoss, að lífrænt vottuð mjólk var markaðssett frá bænum í fyrsta skiptið.