Skylt efni

lífrænt vottað grænmeti og ávextir

Aukinn kraftur í úrvinnslu og markaðssetningu á lífrænt vottuðu grænmeti
Líf og starf 2. mars 2023

Aukinn kraftur í úrvinnslu og markaðssetningu á lífrænt vottuðu grænmeti

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir keypti fyrir nokkrum árum eyðijörðina Breiðargerði í Skagafirði í þeim tilgangi að rækta þar lífrænt vottað grænmeti.

Byggja upp lífrænt vottað garðyrkjubýli í Hörgársveit
Líf og starf 22. október 2019

Byggja upp lífrænt vottað garðyrkjubýli í Hörgársveit

Í undanförnum tölublöðum Bændablaðsins hefur verið fjallað um aðlögunarstyrki fyrir lífræna framleiðsluhætti sem Búnaðarstofa Matvælastofnunar úthlutar ár hvert. Mæðgurnar Nanna Stefánsdóttir og Sunna Hrafnsdóttir stýra garðyrkjunni á Ósi í Hörgársveit, en þær hafa tvisvar fengið úthlutað styrkjum til aðlögunar og hafa nýlega fengið sitt land votta...

Ekki mögulegt fyrir mig að byrja vottunarferlið strax nema vegna styrksins
Viðtal 1. október 2019

Ekki mögulegt fyrir mig að byrja vottunarferlið strax nema vegna styrksins

Í ágúst samþykkti Matvæla­stofnun sex umsóknir af sjö um aðlögunarstyrk að lífrænum framleiðslu­háttum. Elínborg Erla Ásgeirs­dóttir er ein þeirra sem fá úthlutað þetta árið, en hún keypti fyrir fáeinum árum eyði­jörðina Breiðargerði í Skaga­firði...

Costco lengir geymsluþolið með réttri hitastýringu
Fréttir 28. september 2017

Costco lengir geymsluþolið með réttri hitastýringu

Steve Barnett, viðskiptastjóri Costco fyrir Bretland og Ísland, segir að í reglum um lífræna vottun í Bretlandi – sem gildi einnig um allt sem er ræktað annars staðar og kemur til landsins – sé ekki leyft að meðhöndla grænmeti og ávexti eftir uppskeru þannig að það lengi geymsluþolið.