Skylt efni

lífræn mjólk

Umframframleiðsla á lífrænni mjólk
Utan úr heimi 30. janúar 2023

Umframframleiðsla á lífrænni mjólk

Franskir bændur framleiða um 250 milljónir lítra af lífrænni mjólk á ári hverju.

Biobú fagnar 15 ára starfsafmæli sínu
Fréttir 21. júní 2018

Biobú fagnar 15 ára starfsafmæli sínu

Fyrirtækið Biobú fagnar um þessar mundir þeim tímamótum að hafa framleitt og selt lífrænar mjólkurvörur í 15 ár. Fyrirtækið hóf sölu þann 3. júní árið 2003 og hefur vöruflokkum fjölgað jafnt og þétt síðan þá. Í upphafi var starfsemi fyrirtækisins staðsett í 100 fermetra húsnæði í Stangarhyl í Reykjavík.

Verð til bænda hefur staðið í stað frá 1991
Fréttir 11. júní 2018

Verð til bænda hefur staðið í stað frá 1991

Þýskir kúabændur sem staddir voru hér á landi fyrir skömmu segjast öfunda íslenska mjólkurframleiðendur af kvótakerfinu. Að þeirra sögn hefur hagur mjólkurframleiðenda innan Evrópusambandsins versnað síðan mjólkurframleiðsla þar var gefin frjáls.