Skylt efni

lerkitré

Fullt af dauðum lerkitrjám
Fréttir 22. ágúst 2025

Fullt af dauðum lerkitrjám

Þeir sem aka Eyjafjörðinn hafa eflaust tekið eftir að mikið er af dauðum lerkitrjám í skógarreitum hér og þar í firðinum. Orsökin er vorhretið 2023.