Skylt efni

Leikfélag Fljótsdalshéraðs

Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir Tom, Dick & Harry
Líf og starf 28. október 2021

Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir Tom, Dick & Harry

Leikfélag Fljótsdalshéraðs hefur nú sett á fjalirnar verkið Tom, Dick & Harry, grínverk af bestu gerð sem mun heldur betur kitla hláturtaugarnar enda þarna á ferð leikendur af bestu gerð, alls níu talsins í þessu verki.