Skylt efni

Laxárvatn

Silungurinn tók þegar fór að hlýna
Í deiglunni 12. júní 2019

Silungurinn tók þegar fór að hlýna

„Ég og Ragnar Ingi Danner ákváðum að skella okkur í Laxárvatn í Dölum, sem er í Veiðikortinu, fyrir skömmu,“ sagði Árni Kristinn Skúlason er við heyrðum í honum ný­komnum úr veiðinni.