Skylt efni

Landssamband kúabænda í Danmörku

Kvægkongres 2019
Á faglegum nótum 8. apríl 2019

Kvægkongres 2019

Hið árlega og þekkta Kvæg­kongres var haldið á dögunum í Herning í Danmörku og venju samkvæmt var um blandaða ráðstefnu að ræða, þ.e. bæði aðalfund þarlendra kúabænda og svo fagþing dönsku naut­griparæktarinnar.