Jarmað, hneggjað, baulað ...
Það vakti athygli margra að í nýjustu ráðleggingum embættis landlæknis um mataræði, sem voru gefnar út í mars og eru byggðar á grunni nýjustu Norrænu næringarráðlegginganna (NNR 2023), sé mælt með „hóflegri neyslu á eggjum“.