Skylt efni

Landgræðsluverðlaunin 2018

Viðurkenningar veittar fyrir landgræðslu og landbætur
Fréttir 17. maí 2018

Viðurkenningar veittar fyrir landgræðslu og landbætur

Landgræðsluverðlaunin 2018 voru afhent á ársfundi Land­græðslunnar fyrir skömmu. Verðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið að landgræðslu og landbótum. Með veitingu landgræðsluverðlaunanna vill Landgræðslan vekja athygli á mikilvægu starfi margra áhugamanna að landgræðslu­málum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f